Fimmtudaginn 8. ágúst héldum við veislu til heiðurs elsta íslendingsins sem er íbúi hér í húsi. Hún Dóra okkar Ólafsdóttir varð 107 ára í júlí s.l. Við hittumst í sal og hlustuðum á söng Stefáns Helga Stefánssonar. Svo fengum við indælis rjómatertu með kaffinu.     Húrra fyrir Dóru!