Hárgreiðslustofa

 

Hárgreiðslustofa þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum.

 

Á hárgreiðslustofunni býðst ýmis þjónusta svo sem hárlagning, hárlitun, permanent og klipping fyrir dömur og herra. Heimilismenn greiða sjálfir fyrir þessa þjónustu.

 

Stofan er opin mánudaga og  fimmtudaga en þegar hátíð er framundan er dögum breytt með tilliti til þess.

 

Hægt er að panta tíma :

Margrét – 692-0351    margret1@internet.is (Fimmtudagar)

Jóhanna – 820-0956    johannafrimann@gmail.com  (Mánudagar)