Verslun

Á Skjóli er starfrækt verslun sem hefur til sölu gosdrykki, sælgæti, snyrtivörur auk gjafavöru.

Verslunin, sem er staðsett í anddyri Skjóls, er opin virka daga frá kl. 10:00 til 15:30.