Við í iðjuþjálfun og félagstarfinu erum komin í samstarf við Laugarnesskóla. En krakkar úr 5. bekk koma í heimsókn í litlum hópum alla mánudaga, þegar skóli er , í vetur að auki fáum við börn úr skólakórnum til að syngja fyrir okkur Þetta samstarf er mjög gefandi fyrir heimilismenn, nemendur og starfsfólk. Spennandi samstarf.