nóvember 22, 2019 Fréttir 0 Við vorum með basar og kaffihúsastemningu miðvikudaginn 20. nóvember. Virkilega vel lukkað. Enn eru munir til sölu og velkomið að kíkja inn á vinnustofu og skoða. Verið velkomin.