desember 31, 2019 Uncategorized 0 Starfsfólk Skjóls óskar heimilismönnum, aðstandendum og öllum öðrum gleði og gæfu á nýju ári með kærri þökk fyrir samfylgdina og hlýlegt viðmót á liðnu ári. Megi nýja árið reynast ykkur öllum gæfuríkt!