Á morgun, þann 24. janúar, verður þorramatur á boðstólnum. Við hvetjum aðstandendur til að koma og borða með okkur.

Kær kveðja,

Skjól hjúkrunarheimili