13. febrúar fórum við á 6. hæð að baka vöfflur með heimilismönnum þar. Mikil gleði og ánægja ríkti við að hjálpast að að baka og undirbúa. Einnig var dansað og sungið.