Við í iðjuþjálfun og félagsstarfi vinnum eftir breyttu sniði á covid tímum . Samvera á deildum er á sínum stað en samvera á vinnustofu hefur verið með öðru sniði þar sem einungis ein deild má vera í einu. Inn í þær samveru höfum við fléttað handfimi inn. Við höfum farið með söngstundirnar upp og fljótlega hefjum við aftur söngstundir í salnum. 

 

Handafimi
Söngstund