Við í sjúkra-, iðjuþjálfun og félagsstarfi höfum verið að dreifa jóla og gleðianda um Skjól á aðventunni. Erum búin að halda ball, jólabingó, jólasöngstund og aðventustund með smákökubakstri og góðri tónlist frá Svavari Knúti. Svo fengum við aðventuvagn Þjóðleikhússins í heimsókn. Fleiri myndir eru á facebooksíðu heimilisins