Starfsmenn Skjóls senda íbúum, aðstandendum, velunnurum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól.

Ársins 2020 verður sennilega lengi minnst. Okkar bestu óskir um farsæld og frið á komandi ári.

Gætum hvert að öðru um hátíðarnar og alla aðra daga. Gleðileg jól!