31. mars 2021

Gengið hefur verið frá ráðningu Þórdísar Huldu Tómasdóttur í starf framkvæmdarstjóra hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum. Þórdís tekur við starfinu af Kristínu Högnadóttur þann 1. júní nk.

Þórdís hefur starfað á Eir, Skjóli og Hömrum sem verkefnastjóri hjúkrunar þar sem hún hefur verið mjög áberandi og skilað af sér frábærri vinnu fyrir heimilin.

Við óskum Þórdísi til hamingju með nýja starfið!