•  Admin
  •  

Heilir og sælir kæru aðstandendur, Í morgun fengum við góða gesti á Skjól, Heru Björk og Benedikt Sigurðsson. Þau sungu sig inn í hjörtu íbúa og starfsmanna og við lá að þeim yrði boðin búseta á Skjóli. Við getum ekki annað en g...

  •  Admin
  •  

17. mars 2021 Kæru aðstandendur Þar sem ný reglugerð um takmarkanir í samfélaginu, sem tók gildi í dag, felur ekki í sér neina stórvægilega breytingu eru heimsóknartakmarkanir enn þær sömu og síðast á heimilinu. Sóttvarnarhólf hafa v...

  •  Admin
  •  

Næstkomandi fimmtudag, 11. febrúar, verða starfsmenn Skjóls bólusettir gegn Covid-19. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur en seinni bólusetningin verður eftir þrjá mánuði. Það hyllir því undir afléttingu samkomutakmarkana á Skjóli ...

  •  Admin
  •  

Kæru aðstandendur Nú hafa lang flestir íbúa Skjóls verið bólusettir tvisvar gegn COVID-19 og því tímabært að rýmka þær takmarkanir sem hafa verið á heimilinu. Hafa verður í huga að starfsmenn hafa ekki verið bólusettir, sumir íbúa...

  •  Admin
  •  

Á morgun, fimmtudaginn 21. janúar, verður seinni bólusetning íbúa á Skjóli vegna Covid-19. Fyrri bólusetningin gekk mjög vel og urðu engin veikindi á íbúum í kjölfarið. Eftir sem áður verður fylgst vel með íbúum eftir bólusetningu....

  •  Admin
  •  

Takmarkanir á heimsóknum vegna Covid-19  –  uppfærðar leiðbeiningar Heilir og sælir kæru aðstandendur, Í næstu viku verða þeir íbúar sem þáðu fyrstu bólusetninguna gegn COVID-19 bólusettir í annað sinn. Viku eftir það getum við...

  •  Admin
  •  

Um áramót horfum við til baka yfir farinn veg, íhugum hvað gekk vel, hvað við viljum bæta og setjum okkur ný markmið fyrir nýtt ár. Þegar litið er yfir farinn veg er ljóst að árið 2020 gekk ekki sinn vanagang eins og mörg árin þar á ...

  •  Admin
  •  

Það var gleðiefni þegar lögreglan kom á Skjól í morgun með bóluefni gegn Covid-19. Móttakan var þaulskipulögð og íbúar og starfsmenn allra hæða undirbúnir. Bólusetningin gekk vonum framar og það var ekki laust við að mörgum væri ...

  •  Admin
  •  

  Starfsmenn Skjóls senda íbúum, aðstandendum, velunnurum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól. Ársins 2020 verður sennilega lengi minnst. Okkar bestu óskir um farsæld og frið á komandi ári. Gætum hvert að öðru um hát...

  •  Admin
  •  

Á Skjóli verða heimsóknir heimilar um jólin sem hér segir: Aðfangadagur, jóladagur og annar í jólum: Tveir gestir mega koma og stoppa í allt að 2 klst. á bilinu 13:00-17:30 og 19:30-22:00. Athugið að þetta eru sömu tveir gestirnir alla da...