25. maí 2021 Kæru aðstandendur, Núna hafa orðið verulegar tilslakanir á samkomutakmörkunum og grímuskyldu í samfélaginu. Enn eru þó heimsóknartakmarkanir á heimilunum því ekki allir starfsmenn hafa fengið seinni bólusetninguna. Á áæt...

Reykjavík, 07. Janúar 2021 Frá og með 1. janúar 2021 tók Ólafur Samúelsson öldrunarlæknir við starfi framkvæmdastjóra lækningasviðs á Eir, Skjóli og Hömrum og óskum við honum velfarnaðar í starfi. Um leið þökkum við Sigurbirni Bj...

4. desember 2020 Heilir og sælir kæru aðstandendur. Núna er óvenjuleg aðventa og að öllum líkindum óvenjuleg jól fram undan. Starfsmenn heimilanna gera sitt ítrasta til að gera aðventuna fallega, huggulega og hátíðlega fyrir íbúana. Me...