Miðvikudaginn 20. apríl komum við saman inn í sal til að kveðja veturinn og taka á móti sumrinu með sól í hjarta. Lesin voru sumarljóð, sumarsaga og speki um sumardaginn fyrsta. Svo var þurrkað rykið af vor- og sumarlögum. Lilja, Ólöf D...
Við héldum dag íslenskrar tungu, þann 16. nóv, hátíðlegan. Ólöf Dóra og Unnur Brynja sögðu frá Jónasi Hallgrímssyni, fróðleiksmola og skemmtilegheit. Tveir heimilismenn fluttu ljóð. Þ.e. Hulda Steinsdóttir flutti nokkur ljóð eftir ...