•  Admin
  •  

Í dag, þriðjudag, voru settar nýjar reglur um sóttvarnir sem gilda til 12. janúar. Margir aðstandendur hafa spurt hvernig jólahaldi verði háttað á Skjóli og hvort óhætt sé að íbúar fari út af heimilinu. Á föstudaginn, 11. desember ve...

  •  Admin
  •  

Á Skjóli er verið að undirbúa aðventu og ýmsa skemmtilega viðburði sem haldnir verða innan húss í aðdraganda jóla. Íbúar baka smákökur með aðstoð iðjuþjálfa og þeir sem hafa bæði vilja og getu stendur til boða að búa til ými...

  •  Admin
  •  

Vegna fjölda fyrirspurna er rétt að taka fram að reglur um heimsóknir á Skjóli eru óbreyttar. Hver íbúi getur fengið tvær heimsóknir á viku, eina klukkustund í senn, náins aðstandanda. Heimsóknir eru skipulagðar í samráði við hverja...

Miðvikudaginn 20. apríl komum við saman inn í sal til að kveðja veturinn og taka á móti sumrinu með sól í hjarta. Lesin voru sumarljóð, sumarsaga og speki um sumardaginn fyrsta. Svo var þurrkað rykið af vor- og sumarlögum. Lilja, Ólöf D...

  •  Admin
  •  

Jólabakstur var haldinn 8. og 9. desember.  Þar voru bakaðar 2 tegundir og afraksturinn borðaður ásamt heitu súkkulaði með rjóma.    

  •  Admin
  •  

Margir voru komnir saman þann 4. desember þegar séra Sigurður og Þorvaldur Halldórsson héldu aðventustund inn í andyri.  

  •  Admin
  •  

Við héldum dag íslenskrar tungu, þann 16. nóv, hátíðlegan. Ólöf Dóra og Unnur Brynja sögðu frá Jónasi Hallgrímssyni, fróðleiksmola og skemmtilegheit. Tveir heimilismenn fluttu ljóð. Þ.e. Hulda Steinsdóttir flutti nokkur ljóð eftir ...