25. maí 2021 Kæru aðstandendur, Núna hafa orðið verulegar tilslakanir á samkomutakmörkunum og grímuskyldu í samfélaginu. Enn eru þó heimsóknartakmarkanir á heimilunum því ekki allir starfsmenn hafa fengið seinni bólusetninguna. Á áæt...

  •  Admin
  •  

Heilir og sælir kæru aðstandendur, Í morgun fengum við góða gesti á Skjól, Heru Björk og Benedikt Sigurðsson. Þau sungu sig inn í hjörtu íbúa og starfsmanna og við lá að þeim yrði boðin búseta á Skjóli. Við getum ekki annað en g...

  •  Admin
  •  

17. mars 2021 Kæru aðstandendur Þar sem ný reglugerð um takmarkanir í samfélaginu, sem tók gildi í dag, felur ekki í sér neina stórvægilega breytingu eru heimsóknartakmarkanir enn þær sömu og síðast á heimilinu. Sóttvarnarhólf hafa v...

  •  Admin
  •  

Næstkomandi fimmtudag, 11. febrúar, verða starfsmenn Skjóls bólusettir gegn Covid-19. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur en seinni bólusetningin verður eftir þrjá mánuði. Það hyllir því undir afléttingu samkomutakmarkana á Skjóli ...

  •  Admin
  •  

Kæru aðstandendur Nú hafa lang flestir íbúa Skjóls verið bólusettir tvisvar gegn COVID-19 og því tímabært að rýmka þær takmarkanir sem hafa verið á heimilinu. Hafa verður í huga að starfsmenn hafa ekki verið bólusettir, sumir íbúa...