Föstudaginn 27. maí verður Kvennahlaup hér í Skjóli. Þáttökugjald er 2000 kr. og fá þátttakendur verðlaunapening og bol.