Við héldum hinn árlega hattadag föstudaginn var þann 20. maí. Flest allir klæddust mismunandi höttum sem gaf tilverunni líf og lit. Svo eftir hádegi kom Gerðubergskórinn í heimsókn og söng fyrir okkur. Það var mikið um húllumhæ og þeg
Spurt og svarað ????? Er liður sem er orðinn fastur hjá okkur og vinsæll. Spurningum er kastað yfir hópinn og svo svara þeir sem geta. Skemmtilegar umræður skapast í kringum spurningarnar og margt sem rifjast upp. Sem sagt mikil fræðsla í le
Á Þriðjudögum kl 14:00 er Boccia í boði sem allir eru velkomnir. Mikill keppnisandi og tilþrif ráða ríkjum.
Við komum saman, undir dillandi tónlist og vöffluilmi, á 6. hæð. 2 flottar konur á hæðinni sáu um baksturinn. Góð og skemmtileg samvera.
Fimmtudaginn 28. apríl hittumst við í salnum og sungum saman nokkur vorlög. Yndisleg stund.
Miðvikudaginn 20. apríl komum við saman inn í sal til að kveðja veturinn og taka á móti sumrinu með sól í hjarta. Lesin voru sumarljóð, sumarsaga og speki um sumardaginn fyrsta. Svo var þurrkað rykið af vor- og sumarlögum. Lilja, Ólöf D
Við ætlum að koma saman inn í sal á 2. hæð síðasta vetrardag kl. 13 til að kveðja veturinn og bjóða sumarið velkomið. Vonumst til að sjá sem flesta í sumarskapi. Kveðja Lilja, Ólöf Dóra og Unnur Brynja
Jólabakstur var haldinn 8. og 9. desember. Þar voru bakaðar 2 tegundir og afraksturinn borðaður ásamt heitu súkkulaði með rjóma.
Margir voru komnir saman þann 4. desember þegar séra Sigurður og Þorvaldur Halldórsson héldu aðventustund inn í andyri.