4. desember 2020 Heilir og sælir kæru aðstandendur. Núna er óvenjuleg aðventa og að öllum líkindum óvenjuleg jól fram undan. Starfsmenn heimilanna gera sitt ítrasta til að gera aðventuna fallega, huggulega og hátíðlega fyrir íbúana. Me
Á Skjóli er verið að undirbúa aðventu og ýmsa skemmtilega viðburði sem haldnir verða innan húss í aðdraganda jóla. Íbúar baka smákökur með aðstoð iðjuþjálfa og þeir sem hafa bæði vilja og getu stendur til boða að búa til ými
Vegna fjölda fyrirspurna er rétt að taka fram að reglur um heimsóknir á Skjóli eru óbreyttar. Hver íbúi getur fengið tvær heimsóknir á viku, eina klukkustund í senn, náins aðstandanda. Heimsóknir eru skipulagðar í samráði við hverja
Föstudaginn var, 16. október var haldin lítil kveðjuveisla, í samræmi við sóttvarnarreglur, fyrir Guðnýju Helgu Guðmundsdóttur forstöðumann hjúkrunar. Guðný hefur starfað hér frá opnun Skjóls og var hún leyst út með gjöfum o
Orchids A. Pomera hefur tímabundið tekið upp starfstitilinn ,,aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar” á 3. hæð Skjóls. Orchids hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á Skjóli í tæp tvö ár og hefur staðið sig með eindæmum vel. Takið
08. október 2020 Kæru aðstandendur Nú fara í hönd erfiðir tímar fyrir okkur öll því það er aðeins með sameiginlegu átaki sem okkur mun takast að hægja á og vonandi stöðva útbreiðslu veirunnar. Veiran virðist fara á ógnarhraða in
6. október 2020 Kæru aðstandendur, Vegna aukningu smita í samfélaginu og í ljósi þess að lýst hefur verið neyðarstigi Almannavarna á Íslandi næstu tvær vikurnar verðum við, tímabundið, að grípa til enn harðari ráðstafanna til að
Við í iðjuþjálfun og félagsstarfi vinnum eftir breyttu sniði á covid tímum . Samvera á deildum er á sínum stað en samvera á vinnustofu hefur verið með öðru sniði þar sem einungis ein deild má vera í einu. Inn í þær samveru höfum
Dögg Harðardóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns hjúkrunar á Skjóli og mun hún hefja störf 1. október 2020. Dögg lauk B.Sc. námi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1992, uppeldis- og kennslufræði frá Háskólanum á